Úganda 2017

Eftir um mánaðar útilegu, 3 vikur á Tene í golfi og nokkurra daga stutt stopp hjá piltunum í París erum við loksins sest upp í vél Kenýa Airways sem ber okkur fyrsta leggin í langþráðri ferð okkar til Stefáns Jóns í Úganda. Með þriggja tíma stoppi í Nairóbí og þriggja tíma flugi þaðan til Entebbe …