Síðasta dagleiðin

Síðasta dagleiðin í þessari ferð, 323 km frá Alexandropolis til Þessalóniku, lá um grísk landbúnaðarhéruð þar sem við ókum lengi dags um bómullarræktun og þyrluðust litlir bómullarhnoðrar um veginn þar til þeir settust í kantgróður og mynduðu samfellda bómullarslikjurönd á um annað hundruð km kafla. Eitt er öðruvísi hér í Grikklandi en annars staðar þar …