Teheran

24.09.19 Dögun í Teheran Hér í 17 milljóna manna borginni Teheran er eins og gefur að skilja margt að sjá og skoða. Vandinn er að umferðin í borginni er skelfileg og þegar við reyndum að fá hótelið til að finna handa okkur bílstjóra til dagsins, sem færi með okkur á valda staði, var svarið bæði …