Súld í Mývatnssveit

Súldin fylgdi okkur þennan morgun út Mývatnssveitina, en á Mývatnsöræfum vorum við komnir í þurrara veður sem breyttist svo í sólskin á Möðrudalsöræfum og hélst þannig út Jökuldalsheiðina og í raun það sem eftir lifði dags. Fjalladrottningin skartaði snækolli og gladdi augað sem endranær, þar sem hún rís upp úr umhverfinu og gnæfir yfir dyngjur …

Lagt upp frá Nesradíó

Lagt upp frá Nesradíó kl 9. Þangað mættu að sjálfsögðu betri helmingar okkar beggja til að vinka okkur bless. Einnig kvaddi okkur þarna í Síðumúlanum Bjöggi ritari BMW hjólaklúbbsins og altmugligman á þeim vetvangi, einn af styrkustu stoðum þess ágæta selskapar. Til að auka enn á ánægju þessa augnabliks og gefa því aukið vægi gaf …

Marokkó 2018

Vélin sem flytur okkur fyrsta legginn, það er til Kaupmannahafnar, flýgur ekki fyrr en um hálfellefu, en þó var boðuð mæting í fjallabílinn fyrir utan Nesradíó laust fyrir kl. 7:00. Allt í lagi svo sem, maður er hvort eð er vaknaður snemma að vanda, en engin skýring var gefin á þessu bráðlæti. Háfjallagarpurinn Hermannsson kom …

Reykjavík – Istanbul 2014

Upphaf þessarar sögu má rekja til þess að einn daginn vaknaði maður úti í bæ við það að hann þyrfti að fara í hnattferð á mótorhjólinu sínu. Hann hafði fyrir aðeins liðlega tveimur árum stigið í söðulinn fyrsta sinni og þó hann væri kannski ekki heltekinn af íþróttinni, greip hún huga hans og knúði til …