Framhald af Íransheimsókn

12.10.19 Morguninn tókum við að venju rólega, enda einstaklega góður árbíturinn hjá Hilton fjölskyldunni og sérdeilis vistleg aðstaða á veröndinni strandmegin undir hótelveggnum. Fyrir utan hvað hlaðborðið var fjölbreyttara og flottara en við höfum átt að venjast og var þó undan fáu að kvarta, meira að segja tvær tegundir af venjulegum osti í sneiðum, eins …

Marokkó 2018

Vélin sem flytur okkur fyrsta legginn, það er til Kaupmannahafnar, flýgur ekki fyrr en um hálfellefu, en þó var boðuð mæting í fjallabílinn fyrir utan Nesradíó laust fyrir kl. 7:00. Allt í lagi svo sem, maður er hvort eð er vaknaður snemma að vanda, en engin skýring var gefin á þessu bráðlæti. Háfjallagarpurinn Hermannsson kom …

Úganda 2017

Eftir um mánaðar útilegu, 3 vikur á Tene í golfi og nokkurra daga stutt stopp hjá piltunum í París erum við loksins sest upp í vél Kenýa Airways sem ber okkur fyrsta leggin í langþráðri ferð okkar til Stefáns Jóns í Úganda. Með þriggja tíma stoppi í Nairóbí og þriggja tíma flugi þaðan til Entebbe …