Fínn sumarbústaður
Bygging Peles kastala hófst árið 1873, var í byggingu með viðbyggingum vel fram á síðustu öld, eða til ársins 1914. Þetta var sumardvalastaður og veiðihús Rúmeníukonunga. Honum hefur verið afar vel við haldið og má Ceaucescu garmurinn eiga það að hann lokaði slotinu og lagði áherslu á viðhald húsanna. Á seinni árum hefur setrið verið …